Portrett og Lottó
3. maí 2008
| 39 myndir
Hér eru nokkur portrett af drengjum úr árgöngum 1994 og 1995, tekin árið 2001. Þá fylgja með myndir af Lottómótinu á Akranesi 2002 þegar Víkingar stóðu uppi sem sigurvegarar og komust meira að segja í íþróttaþáttinn á Stöð tvö í kaupbæti. Með slæðast einhverjir yngri Víkingspjakkar líka...