Sparktíðin 2007
3. maķ 2008
| 42 myndir
Við lifum ekki lengi á fornri frægð en verðum nú að leyfa okkur annað slagið að líta um öxl og njóta hlýjunnar af minnisstæðum augnablikum! Góðu stundirnar voru bara þó nokkrar á árinu 2007 og slatti af titlum kom í hús. Svo spiluðu drengirnir æfingaleik við stelpur. Ho Ho.