Leita í fréttum mbl.is

Færsluflokkur: Íþróttir

FH-leikurinn - breyttur leiktími!

Víkingar fara í Fjörðinn síðdegis í dag, miðvikudaginn 18. ágúst, til að keppa við FH-inga á Kaplakrikavelli. Athugið að leiktíminn hefur í báðum tilvikum verið færður aftur um eina klukkustund . Leiktíminn sem birtist á KSÍ-síðunni og hingað til hér á...

Hádegisæfing, Skagaferð og FH-leikur

Næsta æfing 3ja flokks verður í Víkinni kl. 12:30 á morgun, þriðjudaginn 17. ágúst. Engin æfing í dag, mánudag. Annað kvöld, (þriðjudag), fer meistaraflokkur Víkings upp á Akranes til að spila við Skagamenn í fyrstu deild. Þjálfari vor mælir eindregið...

Á toppinn eftir sigur á Fram

A-lið Víkings tyllti sér í toppsætið í riðlinum sínum á Íslandsmótinu með því að sigra Fram með fjórum mörkum gegn engu í Víkinni í dag. Viktor skoraði eina mark fyrri hálfleiks með skalla eftir hornspyrnu Patriks. Eftir hlé bættu Víkingar þremur mörkum...

Sætt og súrt stefnumót við Fjölni

Víkingar lögðu Fjölni í A-leiknum í Víkinni í kvöld, 2-1, en þurftu að játa sig sigraða í B-leiknum, 0-3. Staða efstu A-liða í riðlinum er óbreytt eftir leiki kvöldsins því höfuðkeppinautur Víkings um toppsætið, Breiðablik, sigraði Fylki 2-4 eftir að...

Hitað upp fyrir heimferð með rússibanareið og hamborgaraáti

Víkingshópurinn er kominn í hús í Bekkelaget skole eftir hamborgaraveislu í boði flokkssjóðsins á Burger King í hjarta Oslóarborgar. Þegar samið var við veitingahaldarann í dag um að annast veisluhöldin fylgdi sögu að hér yrðu á ferð þreyttir en soltnir...

Þjálfari gerir upp ferð á Norway Cup

„Ferðin hefur verið yndisleg og hún fer í reynslubankann hjá strákunum. Ég staldra hins vegar fyrst og fremst við hve þægilegan og flottan hóp við erum með á Norway Cup. Ég get sagt það hreint út að ég hef ekki fyrr kynnst því í hliðstæðum ferðum...

Bankahólf í bakpoka

Víkingar á Norway Cup geymdu verðmæti í einum bakpoka á meðan á dvölinni í Bekkelaget skole stóð. Þessi ráðstöfun varð eiginlega til fyrir tilviljun strax eftir komuna hingað og virkaði bara býsna vel, reyndar svo vel að húsvarslan í skólanum hefur áhuga...

Gróttan sló Víking út úr Norway Cup í vítaspyrnukeppni

Vikingur 1 náði inn í 8 liða úrslitin á Norway Cup ásamt Gróttu, fimm norskum liðum og einu brasilísku. Gróttan og Víkingur lentu saman í leik í morgun og það voru Seltirningar sem hrósuðu sigri á endanum eftir afar kaflaskiptan leik, dramatík og spennu....

Víkingsveisla Eyglóar

Víkingar fengu óvænt og afar velkomið heimboð í í kvöld. Eygló Halldórsdóttir, mamma Eyþórs okkar Snæs Tryggvasonar, bauð öllum hópnum heim til sín í margréttaða kvöldmatarveislku af bestu gerð. Það var afskaplega notalegt að breyta til og fá heimilismat...

Víkingur 1 og Grótta í átta liða úrslitum á Norway Cup á morgun!

Víkingur 1 sigraði í morgun lið frá Hörðalandi, Skogsvald/Hald, með tveimur mörkum gegn einu á Norway Cup og er þar með kominn í átta liða úrslit á mótinu! Liðpið er því áfram á blússandi siglingu í úrslitakeppninni og á næsta leik kl. 10:00 á morgun,...

« Fyrri síða | Næsta síða »

vikingarnir.blog.is

Frjálst og óháð blogg
Frjálst og óháð blogg
Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.7.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband