7.2.2010 | 15:30
Fylkir fyrstur andstæðinga Víkings á Reykjavíkurmótinu
Reykjavíkurmótið í 3. flokki hefst sunnudaginn 21. febrúar með leik A-liða Fylkings og Víkings kl. 12:00 á Fylkisvelli. B-lið Fylkis og Víkings mæta sama dag á sama stað kl. 13:30.
Fyrstu heimaleikir Víkinga á mótinu verða þriðjudaginn 9. mars. Þá takast A-lið félaganna á kl. 18:00 í Víkinni og B-liðin sama dag á sama stað kl. 19:30.
Vekjum athygli á tenglum hér til vinstri á heimasíðunni. Þar er vísað beint á mótaskrá Knattspyrnusambands Íslands varðandi Reykjavíkurmótið 2010.
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.3.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar