Leita í fréttum mbl.is

Laugardagskvöld í Bónus

Það kann að þykja dálítið geggjað að verja laugardagskvöldi í Bónusbúð og það ekki einu sinni í verslunarerindum. Reynslan sýnir hins vegar helgardvöld í Bónus er hin ágætasta lífsreynsla fyrir Víkinga í þriðja flokki og borgar sig meira að segja líka!

Okkar menn voru sem sagt ráðnir til starfa við vörutalningu í verslun Bónuss við Smáratorg í gærkvöld og kynnust þannig nýrri hlið á verslun og viðskiptum landsmanna. Starfsmenn verslunarinnar stjórnuðu verkinu eins og herforingjar og kennu réttu handtökin. Víkingsstrákum þótti ekki verra að á vettvangi voru líka laglegar stelpur úr fimleikafélaginu Gerplu við að telja í hillunum.

Þarna var hálfur þriðji tugur iðkenda og nokkrir foreldrar að auki. Við þökkum Bónusfólkinu fyrir ánægjulegt samstarf og erum auðvitað margs vísari um hve margar krukkur af karríi eru til við Smáratorg, hve mörg ilmkerti með fíkjulykt, hve margir rúsínupakkar og hve mörg stykki af Prins Pólói. Þetta var skemmtilegt laugardagskvöld!

Hjónin Gunnar Örn þjálfari og Jóhanna mættu í vörutalninguna:

vefur 4281

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

vikingarnir.blog.is

Frjálst og óháð blogg
Frjálst og óháð blogg
Mars 2025
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband