31.5.2010 | 18:17
Allt um æfingar í vikunni
Nýja gervigrasið í Víkinni er umsetið daginn langan og langt fram á kvöld vegna æfinga og leikja. Þess vegna verður ekki gefin út í bili æfingatafla fyrir lengri tíma en nýbyrjaða viku. Takið nú eftir:
- markvarðaæfing: þriðjudagur 1. júní kl. 15:45.
- mánudagur 31. maí kl. 19:15 í Víkinni (fyrir þá sem ekki fara á ball í Réttó).
- þriðjudagur 1. júní kl. 18:00 í Víkinni.
- miðvikudagur 2. júní kl. 18:15 í Víkinni.
- fimmtudagur 3. júní - frí.
- föstudagur 4. júní - leikir í Íslandsmótinu við Stjörnuna. Nánar síðar.
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.3.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar