30.6.2010 | 15:24
Stjörnuleikir dagsins
Vonandi liggur fyrir Víkingum að gera strandhögg í Garðabæ í dag, í leikjum við Stjörnuna í Íslandsmótinu. Þessum leikjum átti samkvæmt bókinni að vera lokið en var frestað á sínum tíma vegna öskuryks frá Eyjafjallajökli sem lagðist yfir höfuðborgarsvæðið með tilheyrandi afleiðingum fyrir þvott á snúrum og öndunarfæri.
- A-leikurinn hefst á Stjörnuvelli kl. 17:00. Þeir sem mæta kl. 15:45 eru
- Hlynur, Villi, Rögnvaldur, Hörður, Sverrir, Patrik, Róbert, Jón Reyr, Davíð, Aron Elís, Viktor, Ólafur Andri, Ólafur Ægir, Bjarki, Eyþór og Bjössi.
- B-leikurinn hefst á Stjörnuvelli kl. 18:45. Þeir sem mæta kl. 17:45 eru
- Halldór, Daníel, Egill, Fjölnir, Magnús, Agnar, Gunnar, Þórarinn, Adrian, Ólafur Þór og Emil.
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.3.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar