18.8.2010 | 13:39
FH-leikurinn - breyttur leiktími!
Víkingar fara í Fjörðinn síðdegis í dag, miðvikudaginn 18. ágúst, til að keppa við FH-inga á Kaplakrikavelli.
Athugið að leiktíminn hefur í báðum tilvikum verið færður aftur um eina klukkustund. Leiktíminn sem birtist á KSÍ-síðunni og hingað til hér á bloggsíðunni gildir því ekki heldur sá tími sem fylgir hér á eftir!
- A-liðið mætir kl. 17:15 og leikurinn hefst kl. 18:30 í Kaplakrika.
- Hlynur, Villi, Röggi, Hörður, Óli Æ., Robbi, Jón R., Patrik, Aron E., Davíð, Viktor, Óli A., Fjölnir, Bjarki, Sverrir, Daníel.
- B-liðið mætir kl. 19:00 og leikurinn hefst kl. 20:00 í Kaplakrika.
- Halldór, Þórarinn, Eyþór, Magnús, Óli Þ., Agnar, Emil, Siggi, Gunni, Lárus.
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.3.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar