19.8.2010 | 15:28
Steinar Ísaks í landsliðsúrtaki
Steinar Ísaksson, liðsmaður vor í þriðja flokki Víkings, hefur verið valinn í hóp sem tekur þátt í úrtaksmóti Knattspyrnusambands Íslands á Laugarvatni um næstu helgi, 20.-22. ágúst. Þjálfarar U-16 landsliðsins völdu hóp stráka úr félögum héðan og þaðan af landinu og Steinar verður þar sem sagt fulltrúi Víkings. Þessir strákar eru allir fæddir 1995. Til hamingju með áfangann, Steinar!
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.3.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar