19.8.2010 | 16:04
Blikaleikirnir í Víkinni
Breiðablik mætir í Víkina síðdegis til leikja við Víkinga í Íslandsmótinu. Svo vill til að bæði Víkingsliðin eru sem stendur í öðru sæti í sínum riðli og í A-riðli eru Víkingar á toppnum, öruggir um sæti í úrslitakeppninni í september. Breiðabliksleikurinn er tólfi og síðasti leikur B-liðs Víkings í Íslandsmótinu og næstsíðasti leikur A-liðsins. Sá síðasti verður gegn Fram á Framvellinum á mánudaginn kemur, 30. ágúst.
- A-liðið mætir kl. 15:45 og leikurinn hefst kl. 17:00 í Víkinni.
- Hlynur, Villi, Rögnvaldur, Hörður, Sverrir, Patrik, Jón Reyr, Róbert, Davíð, Aron Elís, Viktor, Ólafur Andri, Agnar, Ólafur Ægir, Bjarki og Eyþór.
- B-liðið mætir kl. 17:45 og leikurinn hefst kl. 18:30 í Víkinni.
- Halldór, Sigurður, Daníel, Fjölnir, Magnús, Jóhann, Emil, Gunnar, Óli Þór, Þórarinn, Steinar, Lárus.
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.3.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar