19.5.2008 | 08:48
Uppskeran á Reykjavíkurmótinu
Þegar Reykjavíkurmótinu er lokið er uppskeran okkar þessi:
A-liðið
- Fyrsta sæti með 21 stig og 32 mörk í plús.
B-liðið
- Fjórða sæti af sjö í riðlinum með 10 stig og 6 mörk í plús.
C-liðið
- Fjórða sæti af átta í riðlinum með 11 stig og 5 mörk í mínus.
A-liðið fékk á sig fæst mörk í sínum riðli, alls 9, og skoraði 41 mark - eins og Fjölnir í 3. sætinu.
A-lið Víkings og Fylkis skoruðu samanlagt 76 mörk, einu marki fleira en Fram fékk á sig í sínum leikjum.
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.3.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar