23.5.2008 | 15:12
Æft á Orkuveituvelli í Elliðaárdal
Þjálfarinn lítilláti, Viggó Briem, hefur gefið út tilskipun um að allar æfingar 4. flokks verði á grasinu við Orkuveituhúsin gömlu í Elliðaárdal.
- Æfingar verða á mánudögum, þriðjudögum, miðvikudögum og fimmtudögum.
- Mæting í Víkinni kl. þrjú, kl. 15:00, og þaðan farið í Elliðaárdalinn.
Þetta er bjargráð þjálfarans hógværa vegna aðstöðuleysis í Víkinni og gildir til 15. júní. Einungis hefur verið hægt að æfa á grasfrímerkjum hér og þar í Fossvogsdal á meðan framkvæmdir standa yfir á Víkingssvæðinu, sem auðvitað er ekki boðlegt.
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.3.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar