30.5.2008 | 11:41
Stokkhólmur sigraði á móti norrænna höfuðborga
Lið Reykjavíkur varð að játa sig sigrað á knattspyrnumóti stráka úr árgangi 1994 í norrænu höfuðborgunum sem fram fór í Kaupmannahöfn núna í vikunni. Reykvíkingarnir töpuðu öllum leikjum sínum, fengu á sig tíu mörk en skoruðu tvö - bæði gegn Finnum. Stokkhólmur sigraði með fullt hús stiga, því næst kom Kaupmannahöfn, þá Osló, Helsinki og Reykjavík.
Lið Reykjavíkur í sólinni í Köben!
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.3.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar