1.7.2008 | 14:02
Æfingar og leikir næstu daga
Þjálfari vor hefur sett um dagskrá yfir æfingar og leiki á næstunni. Menn þurfa að feta sig eftir henni frá degi til dags og hafa í huga að það var í gær verður ekki endilega í dag.....
- Þriðjudagur 1. júlí: Æfing í Víkinni 16:30.
- Miðvikudagur 2. júlí: Æfingar falla niður vegna Vestfjarðaferðar A-liðsins.
- Fimmtudagur 3. júlí Æfing í Víkinni 16:30 (Viggó Briem verður þá farinn á N1-mótið á Akureyri en maður kemur í manns stað til að stjórna æfingunni).
- Föstudagur 4. júlí til sunnudags 6. júlí: Engar æfingar, engir leikir.
- Mánudagur 5. júlí:
- Leikur A-liðsins við Þrótt í Laugardal kl. 16:00, mæting kl. 15:00. Þar mæta allir Vestfjarðafarar til leiks + Ólafur Ægir.
- Aðrir í flokknum mæti til æfingar í Víkinni 16:30.
- Þriðjudagur 6. júlí: Æfing í Víkinni 16:30.
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.3.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar