Leita í fréttum mbl.is

Öruggur markasúpusigur í Grindavík

A-liđiđ sótti ţrjú stig til Grindavíkur í dag og ţurfti ađ hafa nokkuđ fyrir ţeim framan af. Leikiđ var á ađalkeppnisvelli bćjarins viđ bestu hugsanlegu ađstćđur. Sjálfur völlurinn er skínandi góđur og flottur, sólin skein og varla hreyfđi vind. Aron Elís skorađi strax í upphafi en Grindvíkingar jöfnuđu skömmu síđar. Agnar Darri bćtti viđ marki og aftur jöfnuđu heimamenn. Patrik gerđi sér svo lítiđ fyrir og skorađi beint úr hornspyrnu frá hćgri og Davíđ skorađi fjórđa markiđ fyrir hlé. Eftir ţađ var enginn spurning um lyktir leiksins. Agnar Darri skorađi strax í upphafi síđari hálfleiks og síđar rađađi Davíđ Örn inn ţremur mörkum í röđ. Drengurinn sá fékk fjögur fćri í leiknum og skorađi úr öllum! Grindvíkingar lagfćrđu ađeins stöđuna ţegar komiđ var fram í uppbótartíma og niđurstađan varđ sem sagt 3:8 Víkingi í vil.

Viggó Briem ţjálfari var býsna drjúgur međ sig og sína eftir leik: ,,Viđ vorum búnir undir barnings- og baráttuleik frá byrjun.  Ađalatriđiđ var ađ vera ţolinmóđir og halda góđum tökum á leiknum. Viđ gerđum ráđ fyrir ađ Grindvíkingar myndu gefa eftir ef okkur tćkist ađ ná tveggja marka forskoti og ţađ gekk eftir. Í stöđunni 2:4 var engin spurning um hvernig ţetta fćri en Víkingar gáfu samt aldrei eftir og spiluđu vel allt til loka."

Mörkin í leiknum: 

  • 3.  mínúta:  Aron Elís.
  • 5.  mínúta:  Grindvíkingar.
  • 10. mínúta: Agnar Darri.
  • 17.  mínúta: Grindvíkingar.
  • 20. mínúta: Patrik beint úr hornspyrnu.
  • 32. mínúta: Davíđ Örn.
  • 37. mínúta: Agnar Darri.
  • 48. mínúta: Davíđ Örn.
  • 58. mínúta: Davíđ Örn.
  • 61. mínúta: Davíđ Örn.
  • 72.  mínúta:  Grindvíkingar.

Á föstudaginn kemur verđa bćđi A- og B-liđ í eldlínunni í Mosfellsbćnum. Viggó ţjálfari skefur ekkert utan af ţví ađ Víkingar heimsćki granna sína ekki nema í einum tilgangi: ,,Bćđi liđ verđa ađ sigra Aftureldingu til ađ eiga möguleika á ađ komast í úrslitakeppni Íslandsmótsins. Strákarnir gera sér fulla grein fyrir ţví og mćta međ ţví hugarfari til leikjanna."

Davíđ Örn markakóngur skallar međ tilţrifum

Davíđ Örn ógnar fuglum himinsins međ kollspyrnu. Hann átti skínandi leik í Grindavík og skorađi fernu; nýtti fćrin sín 100%!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

vikingarnir.blog.is

Frjálst og óháð blogg
Frjálst og óháð blogg
Ágúst 2025
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.8.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband