27.8.2008 | 22:40
Óli Ægir á öðrum fæti
Ólafur Ægir var fjarri góðu gamni í leiknum við Hauka, hoppandi um á öðrum fæti við hliðarlínuna með hækjur sér til halds og trausts. Hann hefur búið við bilað hné í sumar en látið sig hafa að spila hvern leikinn á fætur öðrum með tilheyrandi verkjum og þrautum. Nú hafar læknar lýðveldisins krukkað í auma hnéð hans Óla og hann mun því ekki sjást meira í leikjum tímabilsins. Koma tímar og koma leikir. Láttu þér batna, strákur.
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.3.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar