13.9.2008 | 01:41
Haukar Íslandsmeistar A-liða
Haukar í Hafnarfirði sigruðu HK 1-0 í úrslitaleik A-liða 4. flokks á Kópavogsvelli. Darri Tryggvason skoraði eina mark leiksins á 12. mínútu eftir hornspyrnu. Hetja Hauka var samt Magnús Þór Gunnarsson markvörður sem hvað eftir annað kom í veg fyrir að HK næði að jafna. Fyrir úrslitaleikinn höfðu bæði lið farið taplaus í gegnum Íslandsmótið, HK í A-riðli en Haukar í B-riðli.
Víkingar senda Íslandsmeisturum Hauka kveðjur og hamingjuóskir í tilefni dagsins!
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.7.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 2865
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar