18.9.2008 | 16:40
Fótboltaveisla í Víkinni
Uppskeruhátíð knattspyrnudeildar Víkings verður í Víkinni á laugardaginn kemur, 20. september. Þá lýkur sparktíð yngri flokkanna og meistaraflokkur mætir Fjarðabyggð í lokaleik sínum í 1. deild í ár. Á laugardagskvöld verður svo foreldradjamm í Víkinni.
Dagskráin er annars sem hér segir:
- Kl. 11:15 Kynning á starfsemi barna- og unglingaráði knattspyrnudeildar 2008.
- Kl. 12:00 Viðurkenningar.
- Kl. 12:30 Skemmtiatriði.
- Kl. 13:00 Spjall & léttar veitingar.
- Kl. 14:00 Víkingur-Fjarðabyggð.
- Kl. 21:00 Foreldradjamm.
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.3.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar