22.10.2008 | 12:56
Þjálfari ráðinn!
Þá er loksins komið að því, þjálfari hefur verið ráðinn í 3. flokki karla hjá Víkingi frá og með 1. nóvember! Sá heitir Gunnar Örn Gunnarsson, íþróttafræðingur. Hann var í eitt ár í íþróttaháskóla í Danaveldi með sérstaka áherslu á knattspyrnufræði.
Gunnar Örn var aðstoðarmaður meistaraflokks Víkings sumarið 2008 en áður hefur þjálfað meistaraflokka Leiknis, Víkings í Ólafsvík og Aftureldingar. Hann hefur einnig margra ára reynslu af þjálfun yngri flokka Víkings.
- Sindri Guðmundsson verður aðstoðarþjálfari 3. flokks.
- Gunnar Örn og Sindri eru hér með boðnir velkomnir í góðan hóp, áfram Víkingur!
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.3.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar