31.10.2008 | 21:50
Inniæfing og nýr þjálfari á sunnudaginn!
Þriðja flokks menn eru hér með boðaðir til æfingar á sunnudaginn kemur, 2. nóvember, kl. 17:45 í Víkinni!
Halló, halló!
Athugið að hvorki stund né staður æfingar að þessu sinni telst kvunndagskostur enda ástæða til: Gunnar Örn, nýr þjálfari flokksins, kemur til starfa og messar yfir lærisveinum sínum svo um munar....
Næsta verkefni eru leikir við KR í Frostaskjóli á fimmtudaginn kemur, 6. október (B2-lið), og við KR og ÍR í Egilshöll laugardaginn 8. nóvember (öll liðin þrjú).
- Sjá mótasíðu KSÍ
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.3.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar