16.12.2008 | 23:26
Leikið á Gróttuvelli og í Egilshöll
Framundan eru leikir þriðja flokks Gróttuvelli miðvikudaginn 17. desember og í Egilshöll fimmtudaginn 18. desember. Gunnar Örn þjálfari mælir svo fyrir um mætingu í því sambandi:
- Gróttuvöllur, miðvikudagur 17. desember, kl. 17:00. Þangað mæti allir sem áttu að spila á Leiknisvelli mánudaginn 15. desember og Guðlaugur Helgi að auki.
- Gróttuvöllur, miðvikudagur 17. desember, kl. 18:30. Þangað mæti Jón Dan, Magnús Árni, Egill Örn, Aron Austmann, Daníel Bergmann, Friðrik, Jökull Rolfs, Kolbeinn, Konráð Logi, Sverrir Hjaltested, Tómas, Þórarinn, Ólafur Geir, Haukur Ingi, Bjarki Phu, Ólafur Þór og Lárus Örn.
- Allir mæti í Egilshöll fimmtudaginn 18. desember kl. 18:00. Þar verður einskonar jólamót/innanfélagsmót.
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.3.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar