Leita í fréttum mbl.is

ÍR-ingar lagðir í tvígang á heimavelli

Víkingar sigruðu ÍR-inga í báðum æfingaleikjunum sem stofnað var til á gervigrasvelli ÍR í dag.  Leik A-liðanna lyktaði með einu marki heimamann gegn fjórum mörkum gestanna og B-leiknum lyktaði með tveimur mörkum gegn þremur.

Víkingar voru lengi að komast í gang í A-leiknum og í leikhléi var staðan 1-0 fyrir ÍR. Eftir hlé fékk dæmdi þjálfari ÍR, dómari leiksins, vítaspyrnu á lærisveina sína. Óli Pétur þakkaði fyrir með því að skora og jafna. Þar með komust Víkingar á beinu brautina og röðuðu inn mörkum. Einar Sig. kom sínum mönnum yfir, svo kom klassísk langskotsbomba frá Viktori Jóns yngri sem söng í netinu og Óli Ægir skoraði svo fjórða markið beint út aukaspyrnu.

Víkingar reyndu að létta ÍR lífið í B-leiknum með sjálfsmarki en lengra gengu þeir ekki í góðmennsku sinni. Fjölnir skoraði fyrsta markið, Haukur Jóns annað og Agnar Darri það . ÍR-ingar skoruðu einu sinni og leikurinn fór sem sagt 2-3 fyrir Víking.

Aðstæður voriu frekar erfiðar á ÍR-vell, bálhvasst en þurrt að mestu.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

vikingarnir.blog.is

Frjálst og óháð blogg
Frjálst og óháð blogg
Mars 2025
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband