14.2.2009 | 18:04
Sunnudagsleikir við Fylki og ÍR
Annasamur sunnudagur, 15. febrúar, framundan hjá strákunum, leikir við Fylki í Árbæ og við ÍR í Breiðholti.
- Eftirtaldir mæti kl. 12:00 á Fylkisvöll:
Kári, Hlynur, Óli Ægir, Aron Bjarnason, Rúnar, Jón Bragi, Jón Reyr, Einar, Aron Elís, Óli Pétur, Viktor Jónsson yngri, Leifur, Róbert Rúnar og Patrik.
Athugið að nokkrir leikmenn í þessum hópi þurfa að vera lengur vegna þess að þeir eiga að spila í tveimur liðum þennan daginn. Kári fær það verkefni heyra í öllum sem eiga að mæta og láta Gunnar Örn þjálfara vita ef eitthvað bjátar á í síma 863 9471.
- Eftirtaldir mæti kl. 13:30 á Fylkisvöll:
Kári, Róbert Rúnar, Patrik, Leifur, Vilhjálmur, Eyþór, Rögnvaldur, Hrafnkell, Haukur, Ólafur Andri, Viktor Jónsson eldri, Agnar Darri, Hörður, Magnús Árni og Hörður.
Hrafnkell fær það verkefni heyra í öllum sem eiga að mæta og láta Gunnar Örn þjálfara vita ef eitthvað bjátar á í síma 863 9471.
Eftirtaldir mæti kl. 13:30 á ÍR-völl:
Halldór Atlason, Þórarinn, Konráð, Friðrik, Aron Austmann, Sverrir, Lárus, Sigurður, Tómas, Guðlaugur Helgi, Egill, Bjarki, Haukur Ingi, Ólafur Þór, Jökull og Federiko.
Halldór fær það verkefni heyra í öllum sem eiga að mæta og láta Gunnar Örn þjálfara vita ef eitthvað bjátar á í síma 863 9471.
Athugið: Ef einhver, sem hefur verið að æfa og getur mætt á morgun, er ekki á leikmannalistum hér á undan þá skal viðkomandi vinsamlegast hringja í þjálfarann því allir eiga að spila. Þegar unnið er með svona stóran hóp er betra að hafa þennan fyrirvara á svo enginn sitji eftir særður og leiður.
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.3.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar