6.4.2009 | 21:17
Æfing í hádeginu á miðvikudaginn
Síðasta æfing 3. flokks fyrir páska verður í Víkinni í hádeginu á miðvikudaginn kemur, 8. apríl. Þetta verður hlaupaæfing eins venjulega á miðvikudögum en bara á öðrum tíma. Mæting kl. 12 á hádegi!
Svo hefst páskafríið langþráða...
Gleðílega páskahátíð, Víkingar góðir!
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.3.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar