1.5.2009 | 01:33
Leikirnir við Fjölni og KR á morgun
Öll Víkingsliðin eiga leiki í Reykjavíkurmótinu á morgun, laugardaginn 2. maí. A- og B-liðin mæta Fjölni á gervigrasinu við Egilshöll en B2-liðið mætir KR í Frostaskjóli.
- A-liðið mætir kl. 12:00 á hádegi og byrjar að spila kl. 13:00
Kári, Villi, Jón Bragi, Aron Bj., Rúnar, Jón Reyr, Rögnvaldur, Patrik, Aron E., Óli P., Davíð, Óli Æ., Viktor J. yngri og Einar.
- B-liðið mætir kl. 13:30 byrjar að spila kl. 14:30
Halldór, Leifur, Hörður, Eyþór, Hrafnkell, Haukur J., Sverrir, Óli A., Óli G. og Tómas.
- B2-liðið mætir kl. 12:00 á hádegi og byrjar að spila kl. 13:00
Gummi, Konráð, Friðrik, Ágúst, Magnús, Fjölnir, Agnar, Sigurður D., Aron A., Bjarki Þórðar, Lárus, Gulli, Þórarinn, Jón Dan, Egill, Jakob og Haukur I.
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.3.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar