3.5.2009 | 21:12
Meistaradeildarsamkoma í Víkinni á þriðjudagskvöldið
Allir sem æfa fótbolta í 3. og 4. flokki Víkings eru boðnir velkomnir í Víkina á þriðjudagskvöldið kemur, 5. maí, til að fylgjast með seinni leik Arsenal og Manchester United í Meistaradeild Evrópu. Útsending hefst kl. 18:30. Pítsur og gosdrykkir verða seldir á lágmarksverði. Foreldrar einnig velkomnir!
ManJún hafði betur í fyrri leiknum 1-0 en nú er spurningin hvort Arsenal bítur frá sér í útslitaviðureigninni. Horfum saman á stórleikinn og sköpum sannkallaða Meistaradeildarstemningu í Víkingsheimilinu!
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.3.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Íþróttir
- Styrmir í stóru hlutverki
- Gamall lærisveinn Amorim á leið til Chelsea
- Óstöðvandi á útivelli (myndskeið)
- Norðmaðurinn sá um botnliðið (myndskeið)
- Dramatískt jafntefli í Liverpool (myndskeið)
- Mbappé skaut Real á toppinn
- Stórkostleg tvenna Svíans (myndskeið)
- Ísak: Hef aldrei upplifað þetta áður
- Fram lagði Val í toppslagnum
- Öruggur sigur Hauka gegn Gróttu