23.6.2009 | 21:38
Fjölnisleikirnir á Íslandsmótinu
Víkingar mæta Fjölnismönnum núna í vikunni í öllum riðlum 3. flokks á Íslandsmótinu. A- og B-liðin spila á morgun, miðvikudag, á Fjölnisvelli en C-liðið á föstudaginn kemur, einnig á Fjölnisvelli.
A-liðið
Mæting á Fjölnisvelli miðvikudaginn 24. júní kl. 17:00, leikur hefst kl. 18:00.
Kári, Jón Bragi, Aron, Ólafur Ægir, Villi, Jón Reyr, Róbert, Patrik, Óli Pétur, Aron Elís, Viktor Jóns yngri, Einar, Agnar, Rúnar, Rögnvaldur og Hörður.
B-liðið
Mæting á Fjölnisvelli miðvikudaginn 24. júní kl. 18:30, leikur hefst kl. 19:45.
Halldór, Rúnar, Hörður, Eyþór, Hrafnkell, Rögnvaldur, Haukur Jónsson, Ágúst, Hlynur, Einar, Agnar, Sverrir, Leifur, Ólafur Geir og Daníel.
C-liðið
Mæting á Fjölnisvelli föstudaginn 26. júní kl. 17:00, leikur hefst kl. 18:00.
Guðmundur, Konráð, Daníel, Þórarinn, Aron Aust., Magnús, Leifur, Óli Geir, Lárus, Sverrir, Arnar, Tommi, Óli Þór, Sigurður Davíð, Egill og Guðlaugur Helgi.
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.3.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar