Leita í fréttum mbl.is

Leikirnir í riðlum ReyCup

Víkingsliðin þrjú eiga framundan þrjá leiki hvert í riðlum sínum á ReyCup á fimmtudag og föstudag. Víkingum, vinum þeirra og vandamönnum er hér með gert lífið ögn léttbærara en ella með því að tína til leikina og tilgreina stað og stund í Laugardalnum og á Fram-vellli.

Víkingur 1

  1. Esbjerg-Víkingur 1 - fimmtudagur 23. júlí kl. 10:00 á TBR-velli.  
  2. Víkingur 1-FH 1 - föstudagur 24. júlí kl. 12:00 á Fram-velli.
  3. Víkingur 1-Þróttur 1 - föstudagur 24. júí kl. 18:00 á TBR-velli.

Víkingur 2

  1. Hamar/Ægir-Víkingur 2 - fimmtudagur 23. júlí kl. 12:00 á TBR-velli.  
  2. Stjarnan 2-Víkingur 2 - fimmtudagur 23. júlí kl. 16:00 á Fram-velli (breyttur tími!).
  3. Fylkir 2-Víkingur 2 - föstudagur 24. júí kl. 14:00 á Valbjarnarvelli I.

Víkingur 3

  1. Álftanes-Víkingur 3 - fimmtudagur 23. júlí kl. 8:00 á velli upp við Suðurlandsbraut.
  2. Víkingur 3-Fjarðabyggð - fimmtudagur 23. júlí kl. 18:00 á Valbjarnarvelli I.
  3. Víkingur 3-FH 2 - föstudagur 24. júí kl. 13:00 á Valbjarnarvelli I.

Setning og fararstjórafundur
 
  • ReyCup-mótið verður sett í Laugardal miðvikudagskvöldið 22. júlí kl. 21:00. Frjáls mæting!
  • Fundur þjálfara og liðsstjóra hefst í Þróttarheimilinu kl. 22:00.

 Reglur ReyCup

  • Leiktíminn er 2 x 25 mínútur + 5 mínútna hlé 
  • Hvert lið getur notað ótakmarkaðan fjölda leikmanna, þ.e. leikmaður getur farið inn á aftur eftir að hafa verið skipt út af.
  • Leikmaður má aðeins spila með því liði sem hann er skráður í áður en mótið hefst.
  • Sigur gefur þrjú stig og jafntefli 1 stig. Ef tvö lið eða fleiri eru jöfn að stigum ræðst lokastaðan af eftirfarandi:
    • markamun,
    • flestum mörkum skoruðum,
    • úrslitum í innbyrðis viðureign viðkomandi liða,
    • hlutkesti ef annað dugir ekki til að fá niðurstöðu.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

vikingarnir.blog.is

Frjálst og óháð blogg
Frjálst og óháð blogg
Mars 2025
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband