22.7.2009 | 09:53
Víkingsliðin þrjú á ReyCup
Víkingar senda þrjú lið úr þriðja flokki á ReyCup. Þjálfari vor hefur skipað þau sem hér segir:
Víkingur 1
- Kári, Leifur, Jón B., Aron Bj., Rúnar, Jón Reyr, Róbert, Óli Pétur, Patrik, Aron Elís, Davíð Örn, Villi.
Víkingur 2
- Halldór, Ágúst, Hörður, Eyþór, Daníel, Sigurður Davíð, Röggi, Sverrir, Agnar Darri, Einar, Viktor Jóns yngri, Viktor Jóns eldri.
Víkingur 3
- Baldvin, Konráð Logi, Stefán, Þórarinn, Aron Austmann, Guðlaugur, Lárus, Tómas, Egill, Arnar, Jökull, Bjarki Phu, Bjarki Þórðar, Hrafnkell og Sigurjón (Sjonni).
Þetta er endanleg liðsskipan og hefur verið tilkynnt mótshöldurum.
Nokkrir sem hér eru taldir upp verða einungis í hluta mótsins, þ.e. sumir spila í fimmtudagsleikjum og fara svo, aðrir mæta á föstudag en verða ekki með í fimmtudagsleikjunum.
Leikmenn eiga að mæta á réttan völl einum klukkutíma fyrir leikl!
Leikmenn og aðstandendur fylgist eftir föngum með heimasíðunni á meðan á ReyCup stendur. Það verða settar hér inn tilkynningar um stað og stund leikja þegar riðlakeppninni er lokið og um tilkynnt um annað tilheyrandi mótinu eftir atvikum.
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.3.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar