22.7.2009 | 09:49
C-liðið valtaði yfir KR
Víkingar fóru létt með KR-inga í leik C-liðanna í Frostaskjóli í gærkvöld. Okkar menn tóku völdin á vellinum strax í upphafi og gáfu ekkert eftir til loka. Úrslitin urðu 0-4. Mörkin skoruðu Arnar Sölvi, Viktor eldri og Sigurjón í tvígang.
Uppskera Víkings í leikjunum þremur í Vesturbænum er því sjö stig af níu mögulegum. Vel hægt að una við slíkt og rúmlega það....
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.3.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar