24.7.2009 | 10:00
Staðan að morgni föstudags
Riðlakeppninni í ReyCup lýkur í kvöld. Í leikjum föstudagsins ræðst því hvaða lið fara áfram í milliriðla á morgun. A-lið Víkings á tveimur leikjum ólokið en B- og C-liðin einn leik hvort.
Fylgst er grannt með gengi erlendu liðanna á ReyCup, enda ágætt tækifæri til að meta þannig styrk og getu heimaliðanna gagnvart jafnöldum utan landsteina. Íslensku strákarnir stóðu vel fyrir sínu gagnvart útlendingunum í fyrstu leikjunum í gær og rúmlega það. Heimamenn sigruðu í fjórum leikjum af fimm, einungis hið fríska danska lið frá Esbjerg hafði sigur og það gegn okkar mönnum í A-liði Víkings, 2-0. Annars voru úrslit gegn erlendum liðum þannig:
- Þróttur - AB Tarnby frá Danmörku: 4-1 (4. flokkur)
- Keflavík - Herfölge frá Danmörku: 2-1 (4. flokkur)
- Stjarnan - Reading frá Englandi: 1-0 (4. flokkur)
- KR - 07 Vestur frá Færeyjum: 3-1 (3. flokkur)
- Víkingur 1 - Esbjerg frá Damörku: 0-2 (3. flokkur)
Víkingur 1
3. fl. kk A - Riðill B
Lið | Sig. | Jaf. | Töp | Skoruð | Fengin | Stig |
Esbjerg | 1 | 0 | 0 | 2 | 0 | 3 |
FH 1 | 1 | 0 | 0 | 1 | 0 | 3 |
Þróttur 1 | 0 | 0 | 1 | 0 | 1 | 0 |
Víkingur 1 | 0 | 0 | 1 | 0 | 2 | 0 |
Dags. & tími | Heimalið | Útilið | Leikvöllur | |
23.07.2009 09:00 | FH 1 | 1 - 0 | Þróttur 1 | TBR - C4 |
23.07.2009 10:00 | Esbjerg | 2 - 0 | Víkingur 1 | TBR - C4 |
24.07.2009 10:00 | Þróttur 1 | 0 - 0 | Esbjerg | S.braut - C3 |
24.07.2009 12:00 | Víkingur 1 | 0 - 0 | FH 1 | Fram - C6 |
24.07.2009 15:00 | Esbjerg | 0 - 0 | FH 1 | TBR - C4 |
24.07.2009 18:00 | Víkingur 1 | 0 - 0 | Þróttur 1 | TBR - C4 |
Víkingur 2
3. fl kk B - Riðill B
Lið | Sig. | Jaf. | Töp | Skoruð | Fengin | Stig |
Fylkir 2 | 2 | 0 | 0 | 7 | 1 | 6 |
Víkingur 2 | 1 | 0 | 1 | 6 | 4 | 3 |
Hamar/Ægir | 1 | 0 | 1 | 4 | 6 | 3 |
Stjarnan 2 | 0 | 0 | 2 | 1 | 7 | 0 |
Dags. & tími | Heimalið | Útilið | Leikvöllur | |
23.07.2009 08:00 | Fylkir 2 | 3 - 0 | Stjarnan 2 | TBR - C4 |
23.07.2009 12:00 | Víkingur 2 | 2 - 3 | Hamar/Ægir | TBR - C4 |
23.07.2009 15:00 | Hamar/Ægir | 1 - 4 | Fylkir 2 | Valbjörn 1 |
23.07.2009 16:00 | Stjarnan 2 | 1 - 4 | Víkingur 2 | Fram - C6 |
24.07.2009 13:00 | Stjarnan 2 | 0 - 0 | Hamar/Ægir | Víkingsvöllur |
24.07.2009 14:00 | Fylkir 2 | 0 - 0 | Víkingur 2 | Valbjörn 1 |
Víkingur 3
3. fl kk B - Riðill A
Lið | Sig. | Jaf. | Töp | Skoruð | Fengin | Stig |
Fjarðabyggð | 2 | 0 | 0 | 12 | 1 | 6 |
FH 2 | 1 | 0 | 1 | 8 | 6 | 3 |
Víkingur 3 | 1 | 0 | 1 | 1 | 7 | 3 |
Álftanes | 0 | 0 | 2 | 1 | 8 | 0 |
Dags. & tími | Heimalið | Útilið | Leikvöllur | |
23.07.2009 08:00 | Álftanes | 0 - 1 | Víkingur 3 | S.braut - C3 |
23.07.2009 11:00 | Fjarðabyggð | 5 - 1 | FH 2 | Fram - C6 |
23.07.2009 16:00 | FH 2 | 7 - 1 | Álftanes | Valbjörn 1 |
23.07.2009 18:00 | Víkingur 3 | 0 - 7 | Fjarðabyggð | Valbjörn 1 |
24.07.2009 12:00 | Álftanes | 0 - 0 | Fjarðabyggð | Víkingsvöllur |
24.07.2009 13:00 | Víkingur 3 | 0 - 0 | FH 2 | Valbjörn 1 |
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.3.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar