24.7.2009 | 19:35
A-liðið til leiks kl. 8:00!
Leikir laugardagsins týnast nú inn hjá mótsstjórn ReyCup og eftirfarandi er komið þar á blað nú þegar:
- Fylkir 1 - Víkingur 1: TBR-völlur kl. 8:00.
- Fylkir 1 sigraði í sínum riðli með hreint borð, 9 stig, eftir að hafa sigrað Gróttu, Grindavík og Fram. Markahlutfall Fylkis 1 í leikjum þremur 6:1.
- Þróttur 2 - Víkingur 3: Framvöllur kl. 10:00.
- Þróttur 2 sigraði í sínum riðli með 6 stig; lagði KR og FH en tapaði fyrir Haukum. Markahlutfall Þróttar 2 í leikjunum þremur 7:4.
- Víkingur 2 - FH 3: Framvöllur kl. 11:00.
- FH 3 var í öðru sæti í sínum riðli (næst á eftir Þróttarliðinu sem Víkingur 3 keppir við) með 4 stig; lagði KR, gerði jafntefli við Hauka en tapaði fyrir Þrótti. Markahlutfall FH í leikjunum: 8:3.
Þjálfari vor biður A-liðsmenn að mæta til leiks hjá TBR kl. 7:15. C-liðsmenn mæti á Framvöll kl. 9:15 og B-liðsmenn kl. 10:15, sum sé 45 mín. fyrir leik í öllum tilfellum.
Þjálfari leggur ríka áherslu á að liðsmenn allir snauti snemma í rúmið, vakni vel hvíldir og þurrki stírur úr augum fyrir leik. Foreldrar fái sér í mesta lagi einn bauk undir svefninn.
Fleiri skilaboð verða ekki hér á borð borin í kvöld.
- Myndasarpur á ReyCup 2009 Nokkrar nýjar myndir komnar í sarpinn....
Lokastaðan í riðlunum þar sem Víkingsliðin í 3. flokki koma við sögu:
Víkingur 1
3. fl. kk A - Riðill B
Lið | Sig. | Jaf. | Töp | Skoruð | Fengin | Stig |
Esbjerg | 2 | 1 | 0 | 4 | 1 | 7 |
FH 1 | 2 | 0 | 1 | 5 | 2 | 6 |
Víkingur 1 | 1 | 0 | 2 | 1 | 5 | 3 |
Þróttur 1 | 0 | 1 | 2 | 0 | 2 | 1 |
Dags. & tími | Heimalið | Útilið | Leikvöllur | |
23.07.2009 09:00 | FH 1 | 1 - 0 | Þróttur 1 | TBR - C4 |
23.07.2009 10:00 | Esbjerg | 2 - 0 | Víkingur 1 | TBR - C4 |
24.07.2009 10:00 | Þróttur 1 | 0 - 0 | Esbjerg | S.braut - C3 |
24.07.2009 12:00 | Víkingur 1 | 0 - 3 | FH 1 | Fram - C6 |
24.07.2009 15:00 | Esbjerg | 2 - 1 | FH 1 | TBR - C4 |
24.07.2009 18:00 | Víkingur 1 | 1 - 0 | Þróttur 1 | TBR - C4 |
Víkingur 2
3. fl kk B - Riðill B
Lið | Sig. | Jaf. | Töp | Skoruð | Fengin | Stig |
Hamar/Ægir | 2 | 0 | 1 | 10 | 5 | 6 |
Víkingur 2 | 2 | 0 | 1 | 10 | 5 | 6 |
Fylkir 2 | 2 | 0 | 1 | 7 | 6 | 6 |
Stjarnan 2 | 0 | 0 | 3 | 1 | 12 | 0 |
Dags. & tími | Heimalið | Útilið | Leikvöllur | |
23.07.2009 08:00 | Fylkir 2 | 3 - 0 | Stjarnan 2 | TBR - C4 |
23.07.2009 12:00 | Víkingur 2 | 2 - 3 | Hamar/Ægir | TBR - C4 |
23.07.2009 15:00 | Hamar/Ægir | 2 - 3 | Fylkir 2 | Valbjörn 1 |
23.07.2009 16:00 | Stjarnan 2 | 1 - 4 | Víkingur 2 | Fram - C6 |
24.07.2009 13:00 | Stjarnan 2 | 0 - 5 | Hamar/Ægir | Víkingsvöllur |
24.07.2009 14:00 | Fylkir 2 | 1 - 4 | Víkingur 2 | Valbjörn 1 |
Víkingur 3
3. fl kk B - Riðill A
Lið | Sig. | Jaf. | Töp | Skoruð | Fengin | Stig |
Fjarðabyggð | 3 | 0 | 0 | 14 | 2 | 9 |
Víkingur 3 | 1 | 1 | 1 | 1 | 7 | 4 |
Álftanes | 1 | 0 | 2 | 8 | 4 | 3 |
FH 2 | 0 | 1 | 2 | 2 | 12 | 1 |
Dags. & tími | Heimalið | Útilið | Leikvöllur | |
23.07.2009 08:00 | Álftanes | 0 - 1 | Víkingur 3 | S.braut - C3 |
23.07.2009 11:00 | Fjarðabyggð | 5 - 1 | FH 2 | Fram - C6 |
23.07.2009 16:00 | FH 2 | 1 - 7 | Álftanes | Valbjörn 1 |
23.07.2009 18:00 | Víkingur 3 | 0 - 7 | Fjarðabyggð | Valbjörn 1 |
24.07.2009 12:00 | Álftanes | 1 - 2 | Fjarðabyggð | Víkingsvöllur |
24.07.2009 13:00 | Víkingur 3 | 0 - 0 | FH 2 | Valbjörn 1 |
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.3.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar