29.10.2009 | 22:41
Aron Elís og Patrik á úrtaksæfingum U-17
Gunnar Guðmundsson, þjálfari U-17 ára landsliðsins í knattspyrnu, valdi Aron Elís og Patrik á úrtaksæfingar U-17 helgina 24.-25. október. Æft var í Egilshöll og Kórnum. Jafnframt var fundur með þjálfurum 3. flokks karla þar sem kynnt var starf landsliðanna og fjallað um samskipti og samvinnu þjálfara.
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.3.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar