31.10.2009 | 17:24
Grunnskólameistarar 2009!
Réttarholtsskóli varđ í dag grunnskólameistari í fótbolta eftir öruggan sigur á Árbćjarskóla í úrslitaleik í Egilshöll. Liđsmenn Réttó voru allir úr árgangi 1994 í Víkingi og voru sannarlega í sérflokki á grunnskólamótinu í dag. Ţeir sigruđu í öllum fjórum leikjunum í riđlakeppninni međ samanlagđri markatölu 33-0, lögđu Víkurskóla í undanúrslitum 4-0 og svo Árbćinga í úrslitaleiknum 3-1. Markahlutfall Réttó var ţannig 40-1 í mótinu. Ţetta segir vćntanlega allt sem segja ţarf um ađ bikararnir lentu örugglega í réttum skóla í mótslok!
Eina markverđa andstađan sem Réttó fékk í mótinu var í úrslitaleiknum gegn Fylkisstrákunum í Árbćjarskóla. Réttó fór illa međ ţrjú fćri framan af leiknum en ţađ var svo Davíđ Örn sem kom loksins tuđrunni í netiđ. Árbćingum tókst ađ jafna skömmu síđar og skora eina markiđ sem Réttó fékk á sig í dag. Árbćingar hresstust nokkuđ viđ jöfnunarmarkiđ en Aron Elís kom ţeim niđur á jörđina á ný međ góđu marki. Viktor Jóns innsiglađi sigurinn međ glćsimarki tveimur mínútum fyrir leikslok.
Vel gert hjá okkar mönnum og einu verđur ađ bćta viđ sem skiptir máli. Búningar Réttóliđsins voru ţeir langflottustu á mótinu og eru satt ađ segja bćđi áberandi og fallegir. Ingvar G. Jónsson, ţjálfari og kennari, á heiđurinnn af hönnuninni á ţessum fínu treyjum og Henson saumađi.
Til hamingju Réttó og Ingvar ţjálfari!
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.3.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar