Færsluflokkur: Íþróttir
30.9.2010 | 21:43
Keppnistímabilið gert upp í lokahófi þriðja flokks
Þá er þessu formlega lokið í ár og leiðir skilja. Strákarnir í 3. flokki komu saman í Víkinni í kvöld og gerðu sér dagamun í tilefni loka keppnistímabilsins. Fráfarandi flokksráð bauð upp á þessar líka yndælis pizzur frá Eldofninum í Grímsbæ, stolti...
21.9.2010 | 20:41
Uppskerustund
Iðkendur í þriðja flokki sumarið 2010 eru hér með boðaðir til uppskerusamkomu (ekki -fagnaðar) í stóra salnum í Víkinni fimmtudaginn 30. september 2010 kl. 18:00 . Skráið þetta í kladdann ykkar.
9.9.2010 | 22:26
Blikar kláruðu Íslandsmótið fyrir Víkinga
Víkingar mættu ofjörlum sínum úr Breiðabliki 2 í undanúrslitum A-liða í Víkinni í kvöld. Grænstakkarnir sigruðu örugglega og sannfærandi, 1-3, og voru nær því að skora fleiri mörk en Víkingar að saxa á forskotið. Blikarnir skoruðu á lokasekúndum fyrri...
8.9.2010 | 17:47
Víkingur-Breiðablik 2 í undanúrslitum
Komið er að undanúrslitaleiknum í Íslandsmótinu hjá A-liðinu okkar. Hann verður í Víkinni annað kvöld, fimmtudag, kl. 18:00. Andstæðingurinn verður Breiðablik2, sigurvegari í úrslitakeppni C-liða 3. flokks. Þar sigraði Breiðablik 2 Aftureldingu 0-1 í...
30.8.2010 | 20:43
Framarar sukku að öxlum í Safamýrina
Víkingar krýndu sjálfa sig sem sigurvegara A-riðils Íslandsmótsins með stórsigri yfir Fram í Safamýrinni í kvöld, 1-8. Það þarf eiginlega ekkert að segja um leikinn annað en að spuningin var aðeins sú hve mörg mörg Fram fengi á sig á heimavelli og þau...
27.8.2010 | 10:16
Liðið gegn Fram
Lokaleikur A-liðsins okkar á Íslandsmótinu verður gegn Fram verður í Sogamýri kl. 17:00 í dag. Þjálfari vor kveður fleiri til leiks en komast á leikskýrslu. Ástæðan er sú að meiðsl hrjá menn í hópnum og því verður ekki unnt að stilla upp liði fyrr en á...
25.8.2010 | 22:05
A-liðið sigurvegari riðilsins eftir jafntefli við Blika
Víkingur er sigurvegari A-riðils Íslandsmóts 3. flokks og Breiðablik fylgir Víkingum í úrslitakeppnina. Liðin skildu jöfn í Víkinni í toppslag riðilsins í kvöld, 2-2. Víkingar máttu afar vel una við þá niðurstöðu en Blikar hurfu hins vegar súrir á braut....
19.8.2010 | 16:04
Blikaleikirnir í Víkinni
Breiðablik mætir í Víkina síðdegis til leikja við Víkinga í Íslandsmótinu. Svo vill til að bæði Víkingsliðin eru sem stendur í öðru sæti í sínum riðli og í A-riðli eru Víkingar á toppnum, öruggir um sæti í úrslitakeppninni í september....
19.8.2010 | 15:28
Steinar Ísaks í landsliðsúrtaki
Steinar Ísaksson, liðsmaður vor í þriðja flokki Víkings, hefur verið valinn í hóp sem tekur þátt í úrtaksmóti Knattspyrnusambands Íslands á Laugarvatni um næstu helgi, 20.-22. ágúst. Þjálfarar U-16 landsliðsins völdu hóp stráka úr félögum héðan og þaðan...
18.8.2010 | 22:38
FH-ingar sendir stigalausir í háttinn
Víkingar gerðu það gott í Kaplakrika í kvöld og sneru heim með 2 x 3 = 6 stig eftir sigur í báðum leikjum. B-leikurinn jafnaðist á við besta þriller í bíósal og rúmlega það. Markalaust var í hálfleik A-liðanna og raunar máttu Víkingar þakka fyrir þá...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.3.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar