Færsluflokkur: Íþróttir
26.5.2009 | 00:03
KR-leikirnir á Íslandsmótinu
Víkingar mæta KR-ingum í annarri umferð Íslandsmótsins. A- og B-liðin spila á morgun, þriðjudag, í Egilshöll en C-liðið annan miðvikudag, 3. júní, í Víkinni (kannski á nýja gervigrasinu??). A-liðið Mæting í Egilshöll þriðjudag 26. maí kl. 17:00, leikur...
25.5.2009 | 23:18
Óverðskuldað tap fyrir Fylki
Víkingur tapaði með einu marki gegn tveimur fyrir Fylki í leik C-liða þriðja flokks á Árbæjarvelli í kvöld. Víkingar áttu mun meira í leiknum og óðu í færum í stöðunni 1-1. Heppnisgyðjan vildi hins vegar ekki líta við þeim að þessu sinni og bætti gráu...
23.5.2009 | 14:49
Heim úr Árbæ með eitt stig af sex mögulegum
Uppskera Víkings var rýr í fyrstu leikjum Íslandsmóti við Fylki á Árbæjarvelli í gær. A-liðið tapaði 2-0 en B-liðsleiknum lyktaði með jafntefli. Fylkir komst yfir í fyrri hálfleik A-liðanna og það var í samræmi við gang leiksins. Í síðari hálfleik var...
21.5.2009 | 15:19
Fyrstu leikirnir í Íslandsmótinu á morgun, föstudag!
Íslandsmót þriðja flokks hefst á morgun með leikjum A- og B-liða Víkings gegn Fylki í Árbænum. C-liðið spilar fyrsta leik sinn í mótinu á mánudagskvöldið kemur. Ath.: Þegar þetta er skrifað er óvíst hvort föstudagsleikirnir verði á grasi eða gervigrasi....
19.5.2009 | 11:24
Myndir frá Ólafsvíkurferð - æfing í kvöld
Myndir frá Sindra eru komnar af æfingaferð 3. flokks til Ólafsvíkur um síðustu helgi. Ferðin lukkaðist auðheyrilega eins og best verður á kosið og strákarnir komu ánægðir heim. Hér með er komið á framfæri innilegu þakklæti foreldranna sem heima sátu til...
15.5.2009 | 14:58
Jafntefli við Fram
A-lið Víkings og Fram skildu jöfn, 1-1, í lokaleik beggja liða í Reykjavíkurmótinu. Framarar eru þar með Reykjavíkurmeistarar en Víkingur um miðjan riðilinn þegar upp er staðið. Útlitið var ekki bjart fyrir Víking því Fram skoraði strax á 4. mínútu eftir...
13.5.2009 | 23:42
Snæfellsnes um helgina!
Flokksráð efndi til fjölmenns og góðs foreldrafundar í Víkinni í kvöld þar sem aðalumræðuefnið var fyrirhuguð æfingaferð strákanna til Ólafsvíkur um helgina. Þar kom fram eitt og annað en hið helsta eftirfarandi: Þjálfarar vorir, Gunnar Örn og Sindri,...
12.5.2009 | 21:50
Reykjavíkurmeistaratitill í höfn hjá B-liðinu!
Víkingar tryggðu sér Reykjavíkurmeistaratitil B-liða þriðja flokks með öruggum sigri á KR2 á ÍR-velli í kvöld, 4-0. Leikið var við erfiðar aðstæður, hávaðarok, sem gerði leikmönnum erfitt um vik að hemja tuðruna í verstu kviðunum. Víkingar byrjuðu gegn...
11.5.2009 | 21:17
Örlagaleikur B-liðsins við KR
B-liðið getur gert út um Reykjavíkurmótið í sínum riðli á ÍR-vellinum annað kvöld, þriðjudaginn 12. maí, kl. 19:00. Liðið mætir þá KR2 og setur að sjálfsögðu stefnuna á að ná öllum þremur stigunum í hús. Það dugar.... Á fimmtudaginn kemur, 14. maí, mætir...
11.5.2009 | 20:43
Foreldrafundur & ferð á Snæfellsnes
Flokksráð 3. flokks boðar til foreldrafundar í Víkinni á miðvikudaginn kemur, 13. maí, kl. 18:00. Megintilefnið er fyrirhuguð vor- og æfingaferð strákanna til Ólafsvíkur um næstu helgi. Ætlunin er að þeir fari vestur í rútu undir kvöld á föstudag, gisti...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.8.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar