Færsluflokkur: Íþróttir
3.5.2009 | 21:12
Meistaradeildarsamkoma í Víkinni á þriðjudagskvöldið
Allir sem æfa fótbolta í 3. og 4. flokki Víkings eru boðnir velkomnir í Víkina á þriðjudagskvöldið kemur, 5. maí, til að fylgjast með seinni leik Arsenal og Manchester United í Meistaradeild Evrópu. Útsending hefst kl. 18:30. Pítsur og gosdrykkir verða...
2.5.2009 | 17:20
B-liðið með titil í sjónmáli eftir sigur dagsins
A- og B-liðin söfnuðu stigum í sarpinn í viðureignum sínum við Fjölni á Reykjavíkurmótinu í dag. B2-liðið var hins vegar að játa sig sigrað í leik við KR. A-lið Víkings og Fjölnis skildu jöfn 2-2 eftir að Fjölnir hafði verið yfir í hálfleik, 2-1....
1.5.2009 | 01:33
Leikirnir við Fjölni og KR á morgun
Öll Víkingsliðin eiga leiki í Reykjavíkurmótinu á morgun, laugardaginn 2. maí. A- og B-liðin mæta Fjölni á gervigrasinu við Egilshöll en B2-liðið mætir KR í Frostaskjóli . A-liðið mætir kl. 12:00 á hádegi og byrjar að spila kl. 13:00 Kári, Villi, Jón...
26.4.2009 | 17:33
Þróttarar lagðir í tvígang í Egilshöll
A- og B-liðin hirtu öll stigin sem í boði voru í leikjunum við Þrótt á Reykjavíkurmótinu í dag en þurftu að hafa umtalsvert fyrir því, einkum í A-leiknum. Víkingar komust þar yfir fljótlega í fyrrihálfleik með góðu marki Patriks eftir góða sendingu frá...
25.4.2009 | 15:12
Leikirnir við Þrótt og Fjölni
Víkingar leika við Þrótt og Fjölni í Reykjavíkurmótinu á morgun, sunnudaginn 26. apríl, í Egilshöll. A-liðið mætir kl. 12:00 og leikurinn hefst kl. 13:00 : Kári, Villi, Jón Bragi, Aron Bj. Rúnar, Róbert, Rögnvaldur, Patrik, Ólafur Ægir, Aron Elís, Davíð,...
22.4.2009 | 18:15
Fimmtudagsæfingunni flýtt
Fimmtudagsæfingin annað kvöld hefst kl. 19:30 á Framvellinum. Hún er með öðrum orðum einum klukkutíma fyrr en venjulega, í tilefni af sumarkomunni.....
19.4.2009 | 17:08
Meiri þróttur í Þrótti
Þróttur stóð undir nafni gegn B2-liði Víkings í Laugardalnum í gærkvöld. Heimamenn voru áberandi þróttmeiri á vellinum, einkum þó í síðari hálfleik og uppskáru 3-1 sigur. Markalaust var í leikhléi og síðari hálfleikur lofaði góðu framan af. Víkingur fékk...
17.4.2009 | 23:24
Einars dagur Sigurðssonar
Einar Sig. kom við sögu í þremur Víkingsmörkum af fjórum í leikjum kvöldsins við Fjölni á gervigrasinu við Egilshöll á Reykjavíkurmótinu. Hann átti því drjúgan hlut í stigunum sem A- og B-liðið höfðu með sér heim í Fossvoginn. Einar kom inn á í síðari...
17.4.2009 | 22:47
B2-leikur gegn Þrótti laugardaginn 18. apríl
Víkingar og Þróttarar eigast við í B2-leik í Reykjavíkurmótinu í Laugardal á morgun, laugardaginn 18. aprí. Mæting kl. 17:30 og leikurinn hefst kl. 18:30. Liðið: Halldór, Þórarinn, Daníel, Magnús Árni, Sverrir, Óli Geir, Lárus Örn, Hlynur, Aron Austmann,...
16.4.2009 | 22:43
Leikjum við Fjölni flýtt til föstudagskvölds
A- og B-liðin spila við Fjölni í Reykjavíkurmótinu í Egilshöll annað kvöld, föstudag 17. apríl. Athugið breyttan stað og stund því á heimasíðu KSÍ eru leikirnir skráðir á Fjölnisvelli á sunnudaginn kemur en Fjölnismenn óskuðu eftir að leikjunum yrði...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.8.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar