10.2.2009 | 22:17
Ćfingagjöld og fleira skemmtilegt
Barna- og unglingaráđ hvetur foreldra til ađ greiđa ćfingagjöldin eđa semja um greiđslur. Veittur er afsláttur ef greitt er fyrir 1. mars 2009 og munar um allt slíkt á hinum síđustu og verstu tímum.
Ţorrablót knattspyrnudeildar Víkings er nćstkomandi föstudag, 13. febrúar. Ţeir sem vilja blóta í góđum félagsskap ćttu ađ kíkja inn á heimasíđu Víkings og skrá sig hiđ fyrsta.
24.1.2009 | 18:53
ÍR-ingar lagđir í tvígang á heimavelli
Víkingar sigruđu ÍR-inga í báđum ćfingaleikjunum sem stofnađ var til á gervigrasvelli ÍR í dag. Leik A-liđanna lyktađi međ einu marki heimamann gegn fjórum mörkum gestanna og B-leiknum lyktađi međ tveimur mörkum gegn ţremur.
Víkingar voru lengi ađ komast í gang í A-leiknum og í leikhléi var stađan 1-0 fyrir ÍR. Eftir hlé fékk dćmdi ţjálfari ÍR, dómari leiksins, vítaspyrnu á lćrisveina sína. Óli Pétur ţakkađi fyrir međ ţví ađ skora og jafna. Ţar međ komust Víkingar á beinu brautina og röđuđu inn mörkum. Einar Sig. kom sínum mönnum yfir, svo kom klassísk langskotsbomba frá Viktori Jóns yngri sem söng í netinu og Óli Ćgir skorađi svo fjórđa markiđ beint út aukaspyrnu.
Víkingar reyndu ađ létta ÍR lífiđ í B-leiknum međ sjálfsmarki en lengra gengu ţeir ekki í góđmennsku sinni. Fjölnir skorađi fyrsta markiđ, Haukur Jóns annađ og Agnar Darri ţađ . ÍR-ingar skoruđu einu sinni og leikurinn fór sem sagt 2-3 fyrir Víking.
Ađstćđur voriu frekar erfiđar á ÍR-vell, bálhvasst en ţurrt ađ mestu.
23.1.2009 | 15:23
Leikir á ÍR-velli
Víkingar og ÍR-ingar eigast viđ á gervigrasi ÍR á morgun, laugardaginn 24. janúar. A-liđin byrja ađ spila kl. 13:00 og leikur B-liđanna hefst strax ađ ţeim leik loknum. Nú er ađ taka á ţví, Víkingar!
20.1.2009 | 21:17
Fjáröflunarátak sveifađ í gang
Fjáröflunarátak 3. flokks er hafiđ og látiđ nú hendur standa fram úr ermum ađ afla viđskipta til ágóđa fyrir ykkur og flokkssjóđinn! Viđ ţurfum ađ eiga eitthvađ í sjóđi, međal annars til ađ standa straum af keppnisferđum eđa öđru sem kallar á útgjöld á árinu. Seljendur varningsins fá ágóđann á eigin reikning í vörslu gjaldkera flokksráđs.
Strákarnir fá innkaupalista og ţar er ađ finna salernispappír, eldhúsrúllur, ţvottaefni og ruslapoka í rúllum.
Birna Hugrún annast sölu- og markađsmál átaksins. Innkaupalistann getiđ ţiđ hlađiđ niđur af Víkingssíđunni og prentađ út.
Listanum eigiđ ţiđ skila ađ skila til Birnu í tölvupósti í síđasta lagi föstudaginn 30. janúar.
Vörurnar verđa afhentar í Víkinni ţriđjudaginn 3. febrúar kl. 17:00-19:00.
Birna Hugrún - tölvupóstfang : birnahugrun@gmail.com
17.1.2009 | 11:49
Ćfingin í dag
Ćfingin í Egilshöll í dag, laugardaginn 17. janúar, er frá klukkan 14:30 til 16:30!
15.1.2009 | 09:29
Sigurvegarar í dósasöfnuninni!
Ţriđji flokkur í knattspyrnu drengja var međ yfirburđamćtingu í dósasöfnun Víkings um síđustu helgi og vann til verđlauna! Barna- og unglingaráđ félagsins hétu ţví ađ veita ţeim viđurkenningu sem skiluđu sér best til starfa viđ ađ flokka og telja dósir og flöskur í Víkinni í söfnunni, sem reyndist skila metárangri (39.000 dósir og flöskur komu í hús!). Níu af hverjum tíu strákum í 3. flokki mćttu til leiks, sem var afgerandi besta mćtingin í öllum yngri flokkum handbolta og fótbolta. Hjá stelpunum var besta mćtingin í 6. flokki fótboltans, 75%.
Flogiđ hefur fyrir ađ sigurvegurunum í dósasöfnuninni verđi haldin pizzuveisla í Víkinni ţegar Inter og Manchester United keppa í Meistaradeild Evrópu seint í febrúar. Ţar mćtast stálin stinn, knattspyrnustjórarnir og vinirnir sir Alex og Jose Mourinho međ lćrisveina sína. Mourinho skrapp til Manchester á dögunum til ađ heilsa upp á sir Alex og fylgjast međ United niđurlćkja Chelsea á Old Trafford. Svo er spurningin hvor ţeirra félaga brosir breitt ađ lokinni síđari viđureign Inter og United í 16 liđa úrslitum Meistaradeildarinnar í mars....?
29.12.2008 | 19:22
Gott gengi á jólamótinu - endurunnin frétt!
28.12.2008 | 11:22
Liđin í Egilshöll 29. desember
19.12.2008 | 18:22
Leiknisleiknum aflýst!
16.12.2008 | 23:26
Leikiđ á Gróttuvelli og í Egilshöll
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.7.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar