Fćrsluflokkur: Íţróttir
8.12.2008 | 10:16
Foreldrafundinum frestađ um viku
Bođuđum fundi foreldra í 3. flokki er frestađ um eina viku. Hann átti ađ vera ţriđjudaginn 9. desember en verđur ţriđjudaginn 16. desember kl. 18:00 í Víkinni . Ástćđa frestunar er sú ađ Sjúkraliđafélag Íslands er kallađ ađ kjarasamningaborđi međ...
8.11.2008 | 15:09
Sćtt og súrt gegn KR
Víkingar unnu KR í lokaleik A-liđa í haustmóti KSÍ í Egilshöll í dag en ţurftu hins vegar ađ játa sig sigrađa í viđureign viđ KR í B-leiknum. Víkingar réđu ferđinni í fyrri hálfleik A-liđana og skoruđu í tvígang. Patrik smurđi boltanum í stöng og inn og...
6.11.2008 | 22:29
HK-völlur inn, Fylkisvöllur út
Stađfestar eru breytingar á ćfingatöflu 3. flokks á ţann veg ađ HK-völlur kemur sterkur inn en ferđir upp á Fylkisvöll í Árbć falla niđur í stađinn. Ţetta hljóta ađ teljast góđ tíđindi. Ţá verđa ćfingar á miđvikudögum í stađ ţriđjudaga en sunnudags- og...
2.11.2008 | 22:17
Löđursveittir í lyftingum á fyrstu ćfingu nýs ţjálfara
Strákarnir voru látnir taka á ţví svo um munađi á fyrstu ćfingu Gunnars Arnar Gunnarssonar í Víkinni í kvöld. Nýi ţjálfarinn byrjađi međ fundi í hátíđarsalnum ţar sem hann kynnti sig og spjallađi góđa stund viđ verđandi lćrisveina sína, 45 talsins. Síđan...
31.10.2008 | 21:50
Innićfing og nýr ţjálfari á sunnudaginn!
Ţriđja flokks menn eru hér međ bođađir til ćfingar á sunnudaginn kemur, 2. nóvember, kl. 17:45 í Víkinni! Halló, halló! Athugiđ ađ hvorki stund né stađur ćfingar ađ ţessu sinni telst kvunndagskostur enda ástćđa til: Gunnar Örn, nýr ţjálfari flokksins,...
25.10.2008 | 19:06
Ţrótt skorti ţrótt gegn Víkingum
Víkingar fögnuđu sigri í báđum leikjum dagsins viđ Ţrótt í haustmóti 3. flokks í Egilshöll. A-liđiđ sigrađi 2-1 eftir ađ hafa veriđ undir 0-1 hálfleik. Óli Pétur afgreiddi Ţróttara međ tveimur mörkum á síđustu tíu mínútum síđari hálfleiks. B-liđiđ lenti...
22.10.2008 | 13:44
Heyri úr mörgum áttum ađ hópurinn sé fínn
,,Ţetta var orđađ fyrst viđ mig fyrir hálfum mánuđi og er nú frágengiđ. Ég ţekki ţessa stráka lítiđ nema af orđsporinu og ţađ er gott. Eftir ţví sem ég heyri frá kennara í Réttó og ţjálfurum Víkings er ţetta fínn hópur!" segir Gunnar Örn Gunnarsson,...
22.10.2008 | 12:56
Ţjálfari ráđinn!
Ţá er loksins komiđ ađ ţví, ţjálfari hefur veriđ ráđinn í 3. flokki karla hjá Víkingi frá og međ 1. nóvember! Sá heitir Gunnar Örn Gunnarsson, íţróttafrćđingur. Hann var í eitt ár í íţróttaháskóla í Danaveldi međ sérstaka áherslu á knattspyrnufrćđi....
6.10.2008 | 10:51
Ćfing á Fylkisvelli og haustmót framundan
Strákar í 1994-árgangi 3. flokks eru hér međ bođađir á ćfingu á Fylkisvöll á miđvikudaginn kemur, 8. október, kl. 18:30-20:00. Nýr ţjálfari flokksins er enn ófundinn og ţví vitađ mál ađ sá mun ekki stjórna ćfingunni. Í loftinu liggur hins vegar ađ Sindri...
25.9.2008 | 19:45
Viggó Briem kvaddur međ virktum
Viggó Davíđ Briem, ţjálfari 4. flokks Víkings 2007 og 2008, var kvaddur međ tárum og trega á samkomu í Víkinni í kvöld. Ţangađ fjölmenntu iđkendur og foreldrar til ađ ţakka honum frábćrt samstarf og samveru innan og utan vallar. Viggó hefur veriđ ráđinn...
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.8.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 2866
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar