Færsluflokkur: Íþróttir
14.4.2010 | 22:15
Alslemma í Frostaskjóli
Víkingar gerðu góða ferð í Vesturbæinn í dag og komu heim með öll sex stigin sem í boði voru í þessari umferð Reykjavíkurmótsins. Þeir burstuðu KR í A-leiknum með fimm mörkum gegn einu (Víkingar skoruðu reyndar öll sex mörkin!)og sigruðu B-liðið líka...
9.4.2010 | 09:36
Fjölnir lagður í dramatískum leik
B-liðið tók þrjú stig með sér heim af gervigrasinu við Egilshöll í gærkvöld eftir að hafa lagt efsta liðið í sínum riðli í Reykjavíkurmótinu, Fjölni 2, með tveimur mörkum gegn einu. Óhætt er að segja að sigurinn hafi verið harðsóttur, heimamenn sóttu...
18.3.2010 | 19:20
Leikir við Leikni
Víkingar og Leiknismenn eigast við í Víkinni á laugardaginn kemur, 20. mars, í tveimur leikjum. Þeir sem eiga að mæta kl. 13:45: Hlynur, Villi, Hörður, Röggi, Sverrir, Jón R., Róbert, Agnar, Aron E., Davíð, Viktor, Eyþór, Jóhann G., Óli A., Steinar. Þeir...
9.3.2010 | 13:43
Leikirnir við ÍR
Víkingar og ÍR-ingar eigast við í Víkinni í kvöld í tveimur leikjum. Þeir sem eiga að mæta kl. 17:00: Hlynur, Villi, Röggi, Hörður, Sverrir, Jón Reyr, Róbert, Patrik, Aron Elís, Davíð Örn, Agnar Darri, Viktor, Eyþór, Steinar og Jóhann. Þeir sem eiga að...
28.2.2010 | 18:32
Laugardagskvöld í Bónus
Það kann að þykja dálítið geggjað að verja laugardagskvöldi í Bónusbúð og það ekki einu sinni í verslunarerindum. Reynslan sýnir hins vegar helgardvöld í Bónus er hin ágætasta lífsreynsla fyrir Víkinga í þriðja flokki og borgar sig meira að segja líka!...
25.2.2010 | 15:47
Leikjum við Fylki frestað!
Leikjum Víkings og Fylkis í Reykjavíkurmótinu hefur verið frestað um óákveðinn tíma. Þeir áttu að fara fram í Árbæ í kvöld (fimmtudag) en grasvöllur Fylkismanna er nú horfinn undir snjó og þar verður því ekki spilaður fótbolti alveg á næstunni. Gunnar...
7.2.2010 | 15:44
2. flokkur lagður í æfingarleik
A-lið Víkings gerði sér lítið fyrir og sigraði lið úr 2. flokki Víkings með tveimur mörkum gegn einu í æfingarleik í Víkinni á föstudagskvöldið var, 5. febrúar. Davíð Örn og Rögnvaldur skoruðu mörk okkar manna. Sigurinn var öruggur og verðskuldaður....
7.2.2010 | 15:30
Fylkir fyrstur andstæðinga Víkings á Reykjavíkurmótinu
Reykjavíkurmótið í 3. flokki hefst sunnudaginn 21. febrúar með leik A-liða Fylkings og Víkings kl. 12:00 á Fylkisvelli. B-lið Fylkis og Víkings mæta sama dag á sama stað kl. 13:30. Fyrstu heimaleikir Víkinga á mótinu verða þriðjudaginn 9. mars. Þá takast...
18.1.2010 | 18:38
Sigurvegarar dósasöfnunar með 100% mætingu!
3. flokkur Víkings í fótbolta karla kom, sá og sigraði í dósasöfnun félagsins sunnudaginn 10. janúar. Allir iðkendur mættu til leiks og eiga því verðlaun vís fyrir sigur í innbyrðis samkeppni flokka handknattleiks- og knattspyrnudeildar. Það er...
15.1.2010 | 18:26
Æfingaleikur við ÍR
Víkingar spila æfingaleik við ÍR-inga í Egilshöll á sunnudagskvöldið kemur, 17. janúar. Sunnudagsæfingin kl. 18:00 fellur því niður. Allir leikfærir mæti kl. 19:55 (að undanskildum þeim sem taka þátt í landsliðsæfingum). Leikurinn hefst kl. 20:30. Gunnar...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.7.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 2864
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar